Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 14.-16.febrúar

1.Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á sunnudaginn. Mótskrá má finna hér fyrir neðan með því að leita eftir:

Vinsamlega hafa samband við Raj K. Bonifacius mótstjóra ef ykkur vantar hjálp að finna upplýsingar – s.820-0825 / raj@tennis.is

Verðlaunaafhending fer fram kl 15 sunnudaginn, 16.febrúar í Tennishöllinni.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu

6 mínútum of seint = tapar 2 lotum

11 mínútum of seint = tapar 3 lotum

16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.