Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður

ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana

ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi.  Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur

Birkir og Hjördís Rósa vörðu Íslandsmeistaratitla sína

Leikið var til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmóti utanhúss í gær. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar vörðu titla sína. Þetta er þriðja árið í röð sem Birkir er Íslandsmeistari og annað árið í röð sem