Mótskrá – 2.Stórmót TSÍ 24.-27.október

2.Stórmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi og stendur fram á mánudaginn 27.október. Keppt er í eftirfarandi flokkum:

  • Mini tennis
  • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum (10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri) og
  • Einliða- og tvíliðaleik í ITN flokki

Mótskrá fyrir alla flokka má sjá hér.

Mini tennis mótið verður kl. 14:30 mánudaginn 27. október.

Þátttökugjald:
Fullorðnir: 3.000 kr.
Börn: 1500 kr

Öllum keppendum er boðið til pizzaveislu og verðlaunaafhendingar mánudaginn 27.okt um fimm leytið á eftir úrslitaleik í ITN flokki sem hefst kl. 16:00.