1. Stórmót TSÍ – 1.-3. nóvember 2019

1. Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 3. nóvember 2019 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum

Dómaranámskeið I & II

Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík.   Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi).  Fimm félög tóku þátt nú í ár

Davis Cup grúppa IV í San Marino 2019

Dagana 15. – 20. júlí tekur karlalandslið Íslands þátt í Davis Cup, heimsmeistaramóti í tennis. Mótið er haldið í San Marino að þessu sinni og eru 10 þátttökuþjóðir. Meðal þeirra eru Írland, Kýpur, Armenía og Albanía og nokkrar minni þjóðir auk heimamanna. Keppt verður í

Alþjóða unglinga tennismót U18 hérlendis

Fyrra af tveimur alþjóðlegum U18 tennismótum hérlendis – “ITF U18 City Park Hotel Icelandic Open”,  lauk í gær.   Keppt var í einliða- og tvíliðaleik á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum Reykjavík. Fimm íslenskir krakkar ásamt áttatíu öðrum krökkum frá tuttugu og tveimur mismunandi löndum tóku þátt

Úrslitaleikir Íslandsmóts utanhúss í tennis 2019

Úrslitaleikir á Íslandsmótinu utanhúss í tennis hefjast kl. 11:00 á morgun sunnudaginn 16. júní, á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í meistaraflokki karla einliðaflokki mætast Birkir Gunnarsson (Tennisfélag Kópavogs) á móti Raj K. Bonifacius (Víkingi) kl. 11:00.   Í framhaldi verður svo Anna Soffía Grönholm (Tennisfélag Kópavogs) 

Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2019, 11.-16. júní

Hér eru tenglar  og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstaflan Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót