Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019 -framhald

Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.    Keppendur í U18/U16 flokkum  þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og  U14 leikmenn þurfa að vera amk. 11 ára gamlir á árinu.
Skráningu  lýkur 13. ágúst kl. 18 og verður mótskrá birt á www.tennissamband.is 15. ágúst.