Ársþing TSÍ 2023 – 25. apríl 2023
Þar sem engin málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, bárust innan tiltekins tímaramma, sem skv. lögum TSÍ er minnst 21 degi fyrir þingið, þá var ákveðið að framlengja frestinn um eina viku og þar með birta neðangreint með viku fyrirvara í
Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:



TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl
Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,


Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.


Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023
Forseti Íslands efnir til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, ÍSÍ og Geðhjálp. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn í vor og er óskað tillagna frá almenningi um hver ættu að hljóta þessa viðurkenningu fyrir framlag til eflingar lýðheilsu



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023 – mótsskrá
Heil og sæl tennis kappar! Mótsskrá fyrir TSÍ (100 stig) Vormót 2023 er hægt að finna fyrir neðan. Mini Tennis keppni fer fram laugardaginn, 4. mars frá kl.12.30-14 á bláa vellina í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur). Leikmannaskrá – hér er hægt að


Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin.
Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin. Hér er keppnisskrá fyrir leikjana á morgun – Isl_faereyjar_keppnisskra_laug_18feb



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023
3. – 5. mars 2023 TSÍ (100 stig) VORMÓT Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 4. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í


Keppnisdagatal TSÍ 2023
Keppnisdagatal TSÍ 2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) – Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta)


Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2022
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2022 og gert var vegna ársins 2021. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á


Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius
Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki. Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár


