TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,  Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik og Öðlingaflokkar 30+, 40+, 50+ & 60+ ára og eldri í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna og 30+ í tvenndarleik.   Skráningu lýkur mánudaginn 17. apríl 2023,  kl. 17:00 og fer skráning fram hér


Sóttvarnarreglur

March 2023
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

Tennisdagatal TSÍ!