Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ

Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari

Árshátíð TSÍ 9.mars 2013

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil. Forréttur Grafinn og reyktur lax með fersku salati, snittubrauði og sinnepssósu Aðalréttur Ofnsteikt

Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur

Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Reykjavík í gær. Hópur nemenda úr Klettaskóla tók þátt í alþjóða tennisdeginum ásamt unglingalandsliði Íslands í tennis. Dagurinn var settur þar sem fulltrúar úr báðum hópum gengu með íslenska fánann undir þjóðsöngnum. Að loknum stuttum ræðum þáðu

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012

TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik