Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ

3.Stórmót TSÍ lauk 2.nóvember síðastliðinn. Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur og Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna. Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Vík­ings örugglega 6-2 og 6:0 í úrslitaleik

Hjör­dís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

Hjör­dís Rósa Guðmunds­dótt­ir úr Tenn­is­deild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stór­móti Tenn­is­sam­bands­ Íslands á ár­inu 2015 en mótið fór fram í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi og kláraðist í gær. Hjör­dís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs

2.Stórmót TSÍ – Mótskrá

2.Stórmót TSÍ hefst þriðjudaginn 17.mars í Tennishöllinni í Kópavogi

Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá –  HÉR

Mini tennis mótið verður þriðjudaginn, 17.mars, kl. 15.30-16.30. Það er fyrir alla krakka 18 ára og yngri. Keppt verður í fimm flokkum – 10 ára, 12 ára, 14 ára, 16 ára og 18 ára. Allir eiga að mæta kl 15:20. Mótsgjald er 1.500 kr. Read More …

Hjördís Rósa og Raj sigruðu á 1.stórmóti TSÍ

Fyrsta stórmót Tennissambands Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna mættust í úrslitum Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk í þremur settum 3-6, 6-3 og 6-1.