Hjör­dís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

F.v. Anna Soffia 2.sæti, Hjördís Rósa 1.sæti

Hjör­dís Rósa Guðmunds­dótt­ir úr Tenn­is­deild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stór­móti Tenn­is­sam­bands­ Íslands á ár­inu 2015 en mótið fór fram í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi og kláraðist í gær.

Hjör­dís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úr­slita­leik í meist­ara­flokki kvenna í tveimur sett­um 6-3 og 6-4.

Rafn Kumar lagði Vladimir Ristic úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs að velli í úr­slita­leikn­um í meist­ara­flokki karla 6-0 og 7-6.

F.v. Rafn Kumar 1.sæti, Vladimir 2.sæti

Önnur úr­slit:

Mini tenn­is 10 ára og yngri
1 Sasini Hansika Inga Amarajeewa, Tennisdeild Víkings
2 Arnaldur Birgisson, Tennisfélag Kópavogs
3 Guðmundur Hrafn Geirsson, Tennisdeild Víkings

Mini tenn­is 12 ára og yngri
1 Tómas Andri Ólafsson, Tennisfélag Garðabær
2 Högni Sæberg Hjörvarsson, Tennisfélag Kópavogs
3 Arnar Freyr Erlingsson, Tennisfélag Kópavogs

10 ára og yngri
1 Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Tennisfélag Kópavogs
2 Sasini Hansika Inga Amarajeewa, Tennisdeild Víkings
3 Guðmundur Hrafn Geirsson, Tennisdeild Víkings

12 ára og yngri
1 Rebekka Guðfinna Pálsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
2 Ásta María Armesto Nuevo, Tennisfélag Kópavogs
3 Valtýr Páll Stefánsson, Tennisfélag Garðabær

14 ára og yngri
1 Brynjar S. Engilbertsson, Badmintonfélag Hafnarfjörður
2 Kjartan Örn Styrkársson, Tennisfélag Kópavogs
3 Rebekka Guðfinna Pálsdótti,r Tennisfélag Kópavogs

16 ára og yngri
1. Anna Soffia Grönholm, Tennisfélag Kópavogs
2. Sigurjón Ágústsson, Tennisfélag Kópavogs
3. Hekla María Oliver, Tennisfélag Kópavogs

18 ára og yngri
1. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Badmintonfélag Hafnarfjörður
2. Anna Soffia Grönholm, Tennisfélag Kópavogs
3. Sigurjón Ágústsson, Tennisfélag Kópavogs

Meistaraflokkur kvenna
1. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Badmintonfélag Hafnarfjörður
2. Anna Soffia Grön­holm Tenn­is­fé­lag Kópa­vogs
3. Hekla María Oliver, Tennisfélag Kópavogs

Meistaraflokkur karla
1. Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2. Vladimir Ristic, Tennisfélag Kópavogs
3. Ástmundur Kolbeinsson & Magnús Gunnarsson, Tennisfélag Kópavogs