
Category: Mótahald
Fyrra móti lokið á U14 þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Anna Soffía Grönholm, Anton Jihao Magnússon og Jón Axel Jónsson tennisþjálfari eru nú stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins. Keppnin samanstendur af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum.
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka
2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013 – Mótskrá
2.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn 12.mars og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013
2.Stórmót TSÍ verður haldið 12.-17. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða yngri og skipt í 10 og 11/12 ára flokka) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri) • ITN
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
1.Stórmóti Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni Kópavogi. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigruðu í einliðaleik í kvenna- og karlaflokki. Hjördís sigraði Önnu Soffíu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í kvennaflokki 6-0 og 6-3 en
1. Stórmót TSÍ 15.-18.febrúar 2013 – Mótskrá
1.Stórmót TSÍ hefst á föstudaginn 15.febrúar og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrá má sjá hér.
Read More …
1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar 2013
1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis 10 ára og yngri 12 ára og yngri 14 ára og yngri ITN styrkleikaflokkur Ekki verður keppt í tvíliðaleik að þessu sinni. Lágmarkslengd í hverjum leik í ITN flokki
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu annað árið í röð
Meistaramótinu lauk nú um helgina en á því keppa 8 stigahæstu karlar og 8 stigahæstu konur landsins samkvæmt stigalista TSÍ. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar þetta mót. Í úrslitaleiknum sigraði hún
Úrslit í meistaramóti og uppskerathátíð í kvöld
Í dag lauk þriðju og síðustu umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2013. Úrslit leikja urðu þessi: Hekla – Selma 6-3 og 6-1 Hjördís – Andrea 6-3 og 6-2 Magnús – Hinrik 6-2 og 6-3 Rafn – Sverrir 6-2 og 6-1 Sofia Sóley – Selma 60-26-61
Meistaramót 2013 hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er þriðja árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur
Anna Soffia og Birkir bikarmeistarar TSÍ
Anna Soffia Grönholm og Birkir Gunnarsson, bæði úr Tennisfélagi Kópavogs, sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Jólamóti Tennishallarinnar og bikarmóti TSÍ sem lauk nú fyrir áramót. Keppendur voru um 120 að þessu sinni en spilað var í barnaflokkum, meistaraflokkum, öðlingaflokkum 30 ára og eldri, ljúflingaflokki
Mótskrá fullorðna – Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ
Nú er keppni lokið í barna- og unglingaflokkum á Jólamóti Tennishallarinnar og bikarmóti TSÍ en keppni í fullorðinsflokkum hefst 27.desember og stendur til og með 30.desember.
Mótskrá fyrir alla fullorðinsflokka má sjá hér. Read More …