1. Stórmót TSÍ 15.-18.febrúar 2013 – Mótskrá

1.Stórmót TSÍ hefst á föstudaginn 15.febrúar og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrá má sjá hér.

Mini tenni mótið verður haldið mánudaginn 18.febrúar  kl 14:30.

Úrslitaleikir í ITN styrkleikaflokki verða spilaðir kl 15:30 á sunnudaginn.

Mótstjóri: Grímur Steinn Emilsson s.564-4030, netfang: grimurse@hotmail.com