Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær

Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær og var þetta fjórða sinn sem keppninni hefur verið haldið, fyrst árið 1995 og svo undanfarin þrjú ár hjá  þeim fjórum félögum sem stunda tennis í borginni – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélagið, Víkingur og Þróttur. Fyrstu vikuna var

Stórmót TSÍ – skráning!

STÓRMÓT Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 31. maí og STÓRMÓT Víkings, 7.-10. júní. Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára Einliðaleik í ITN flokki (fyrir þeim fædd 2008 og eldri) ITN

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2021

21. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 21.-28. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Gjald – Einliða – Mini Tennis, U10, U12,

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag kl. 16 á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Þetta er keppni milli fjögurra tennisdeilda í Reykjavík – Fjölnis, Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Víkings og Þróttar, og fjórða árið sem keppni er haldin. Keppnin er tvískipt – fyrri vikuna, 10.-16. maí,

Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar

Hér eru tenglar  og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar –  smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna

Keppnisdagatal TSÍ  2021

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 20.-25.apríl Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur TSÍ  31.maí – 3.júní Skráning Stórmót Víkings TSÍ  7.-10.júní Skráning ITF Billie Jean King Cup / ITF Davis Cup 12.-20.júní Stórmót Lindex TSÍ  14.-20.júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 21.-28.júní  Skráning Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar  & unglingaflokkar 28.júní

Íslandsmót Innanhúss 2021

20.-25. apríl 2021 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  “Mini Tennis”  – Laugardaginn, 24. apríl, kl. 12:30  Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur  Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur  Öðlingaflokkar 30, 40,