
Tilkynning um frestun á ársþingi TSÍ 2019
Það tilkynnist hér með að fresta þarf Ársþingi TSÍ, sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:30. Ársþinginu er frestað um 3 vikur og er ætlunin að halda það þriðjudaginn 30. apríl kl. 18:30, sem þó er hafður fyrirvari á og verður dags- og tímasetning

Úrslit: Íslandsmót í tennis innanhúss!
Meistaraflokkur kvenna – Einliða úrslit – Anna Soffía Grönholm vann Sofía Sóley Jónasdóttir 6-1, 6-2 3. sæti úrslit – Eva Diljá Arnþórsdóttir vann Ingibjörgu Önnu Hjartardóttur 7-6 (hætti vegna veikinda) Tvíliða úrslit – Anna Soffía og Sofia Sóley unnu Ingibjörgu Önnu og Selmu Dagmar Óskarsdóttur

Mótatafla: Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik karla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik kvenna Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvenndarleik Íslandsmót Innanhúss – 30+ einliða

U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi
Haldin verða samtals fimm Tennis Europe (tvö U14 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; þrjú U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö ITF U18 mót

Íslandsmót utanhúss 2019
Skráning er nú opin fyrir Íslandsmótið í tennis 2019. Einliðaleikir: Mini tenniS Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40 ára Karlar / Konur +50

Íslandsmót Innanhúss – 19.-24. mars 2018
Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Barna- og unglingaflokkar Mini tennis, 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur Athugið

Úrslit: Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018!
Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018 lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Íris Staub einnig úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Anna Soffía vann fyrra settið 6-3 og





Mótaskrá: Jóla-og bikarmót 2018
30+ 40+ Byrjendaflokkur ITN tvíliðaleikur ITN Meistaraflokkur Kvenna Meistaraflokkur Karla Tvenndarleikur 30+ tvíliðaleikur karla 30+ tvíliðaleikur kvenna


Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2018
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2018, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í apríl s.l., verður 700.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2018. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur er





Jóla-Bikarmót TSÍ 2018!
Tennishöllin í Kópavogi 17.-22. desember og 27.-30. desember Barna- og unglingaflokkar (17.-22. desember) ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17.desember kl.17-18.30 Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik og U14, U18 og





Mótskrá – Jóla-Bikarmót – barna- og unglingaflokkar
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og Unglinga flokkar (17.-22.desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17. desember kl. 17-18.30 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, kl. 18. Mótstjóri – Raj s.820-0825 (Barna- og unglingaflokkar) Vinsamlega smella á flokkinn hér fyrir neðan til að sjá


Þróunarhópur TSÍ
Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu: Í hópnum sem byrjaði á þessu áru