Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á
Sæta Svíninu.

Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30

Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is)

Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Aldurstakmark er 18 ára og hámark 70 manns

 

Matseðill

Forréttur:

OFNBAKAÐUR HUMAR með hvítlaukssmjöri, humar-mayo, maí-chilisalsa

Aðalréttur:

GRILLUÐ NAUTALUND, steiktar kartöflurgulræturbearnaise-froða

Eða      GRILLAÐUR  LAX perlubyggpaprikusósa

Eftirréttur:

SÚKKULAÐIKAKA  “NEMISIS” bökuð á 90 °C