Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019

Dagsetningar eru: 18.-23. júní (Unglinga og Öðlinga flokkar) 24.-30. júní (Meistaraflokkur) Flokkarnir eru: Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18, Meistara, +30, +40 og +50. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á

Grunnskólamót í tennis!

Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Fed Cup 2019 gegn Alsír

Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði

Fed Cup 2019 – dagur 2

Ísland keppti viðureign nr. 2 á þriðjudag á heimsmeistaramótinu í liðakeppni gegn Litháen sem er álitið sigurstranglegasta liðið mótinu þegar kemur að syrkleikamati ITF. Ísland tapaði því miður aftur mjög sannfærandi 3-0 í viðureignum gegn feykisterku liði Litháa. Anna Soffía Grönholm tapaði 6-0 6-1 gegn

Fed Cup 2019 – Helsinki

Ísland keppti fyrsta leik sinn í dag á móti Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem er einmitt haldið í höfuðborg Finnlands. Þær áttu því miður ekki mörg tækifæri gegn gríðarlega sterku liði Finna sem vann viðureignina mjög sannfærandi 3-0 í leikjum. Anna Soffía Grönholm spilaði

Ársþing Tennissambands Íslands 2019

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Íslenska liðið mætt á Fed Cup!

Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að

Mótatafla: Íslandsmót innanhúss

  Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik karla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik kvenna Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvenndarleik Íslandsmót Innanhúss – 30+ einliða