Tilkynning um frestun á ársþingi TSÍ 2019

Það tilkynnist hér með að fresta þarf Ársþingi TSÍ, sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:30.

Ársþinginu er frestað um 3 vikur og er ætlunin að halda það þriðjudaginn 30. apríl kl. 18:30, sem þó er hafður fyrirvari á og verður dags- og tímasetning endanlega staðfest og tilkynnt síðar.

f.h. stjórnar TSÍ

Hjörtur Þór Grjetarsson
Formaður / President