Tennisdeild Fjölnis og HMR krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag.

Kvennalið Tennisdeild Fjölnis og karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í  tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. Fjölnir vann 2-1 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK –  Irka Cacicedo Jaroszynski og Saule Zukauskaite

Fyrsti Leikurinn á BJK CUP

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir

Garima og Raj unnu Stórmót Víkings

Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking,  vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2

Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá

2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis –

Liðakeppni TSÍ 2022

Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Liðakeppni Meistaraflokkur,  27.júní – 1.júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. lið Skráningu lýkur 24. júní Loading… Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar,  4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: