Erfið fyrsta umferð á EYOF
Fyrsta umferð á EYOF í einliðaleik reyndist of erfitt fyrir Íslenska liðið og töpuðum við alla leikjana. Hildur Eva Mills keppti við Marina Quesada Oyonarte, næst bestu stelpa frá Spáni, og tapaði 6-0, 6-0. Marina var fljott að vinna fyrsta þrjár loturnar en Hildur kom
Íslenska EYOF tennisliðið komin til Maribor
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er að hefjast á morgun fyrir tennis krökkum og er keppnin fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14 -15 ára. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina og keppir fyrir Íslands hönd og í tennis verður þau Andri Mateo Uscategui,
Þróunastjóri ITF í heimsókn
Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ. Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/) fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri
Díana og Sigurbjartur sigruðu ITF mótið
Diana Roumenova Ivantcheva og Sigurbjartur Sturla Atlason sigruðu ITF Icelandic Senior +30 Championships mótið sem kláraði í gær á tennisvellina Víkings. Það var met þátttöku í þessi árlega mót sem er á mótaröð alþjóða tennissambandsins og voru sextán skráðir í einliðaleikskeppni og þrétan pör í
Bragi L. Hauksson, fyrrverandi stjórnamaður TSÍ, er látinn
Bragi Leifur Hauksson formaður tennisdeildar Þróttar andaðist 20. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, fimmtudaginn 13. júlí kl. 13. Bragi hóf ungur að leika tennis á Íslandi eftir að hafa kynnst íþróttinni á erlendri grundu. Hann var einkar liðtækur tennisleikari og úr
ITF Icelandic Senior +30 Championships
ITF Icelandic Senior +30 Championships hefst á morgun, mánudaginn, 10. júlí á Tennisvellir Víkings. Upphitun er 5 mínútur og eru einliðaleiks leikjanir best af þrem settum með forskot; tvíliða og tvenndarleik eru án forskot og 10-stig oddalota fyrir 3.settið. Vegna tæknilega erfiðaleiki keppnis siðunni ITF
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking
Garima og Rafn Kumar sigruðu á Íslandsmót Utanhúss TSÍ
Garima Nitinkumar Kalugade úr Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Íslandsmót Utanhúss TSÍ sem lauk í gær. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var mjög jafn og fór í þrjú sett þar sem Garima hafði betur gegn
Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí
Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum
“Bombastic Slay” 2-1 sigur á móti San Marínó í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið fór með 2-1 sigur af hólmi gegn San Marínó í umspili um 9.sætið á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Talitu Giardi frá San Marino. Anna náði ekki að
Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,
Tap gegn sterkum Finnum í BJK Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fimmtu viðureign sína í dag gegn Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn feykilega sterku liði Finna sem endaði í 2.sæti B riðils. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands

