Category: Ýmislegt
Jón Axel hefur öðlast hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins
Jón Axel Jónsson tennisþjálfari lauk á dögunum þriðju og um leið hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins (ITF) sem er jafnframt hæsta þjálfunargráða sem hægt er að taka í heiminum. Jón Axel fékk styrk frá Alþjóða tennissambandinu til þess að fara á þjálfaranámskeiðið sem var haldið á
Birkir sigraði á sínu fyrsta móti í Bandaríkjunum
Landsliðsmaðurinn Birkir Gunnarsson byrjar tímabilið vel í Bandaríkjunum. Um helgina keppti Birkir á sínu fyrsta móti og gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið en 64 keppendur tóku þátt í mótinu. Birkir hlaut þar með titilinn Intercollegiate Tennis Association (ITA) Regionals en til þess að vinna
Birkir keppir fyrir bandarískt háskólalið
Birkir Gunnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í einliða- og tvíliðaleik karla síðastliðin tvö ár, hefur fengið skólastyrk frá bandaríska háskólanum Graceland University í Iowa-ríki. Samhliða náminu mun hann keppa fyrir skóla sinn í bandarísku háskóladeildinni. Birkir kvaðst vera virkilega spenntur enda hefur hann stefnt að þessu í
Hinrik æfir og keppir fyrir þýskt félag í sumar
Hinrik Helgason landsliðsmaður í tennis hefur æft og keppt aftur þetta sumarið fyrir tennisfélagið TC SW 1903 Bad Durkheim í sumar. Hann spilaði sem leikmaður nr. 1 af 4 leikmönnum í 18 ára flokki í efstu deild í Pfalz í Þýskalandi. Lið hans endaði í
Ný reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ
Stjórn Tennissambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi 15.maí síðastliðinn nýja reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ. Reglugerðina er hægt að finna á heimasíðunni undir Lög og reglugerðir – Stigamótaröð TSÍ. Read More …
Skólamót Kópavogs í mini tennis
Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á morgun sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Auglýsingu fyrir mótið má sjá hér. Dagskrá: Tennisleikir, leiktæki, léttar veitingar og viðurkenningar.
Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ
Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari
Árshátíð TSÍ 9.mars 2013
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil. Forréttur Grafinn og reyktur lax með fersku salati, snittubrauði og sinnepssósu Aðalréttur Ofnsteikt
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Reykjavík í gær. Hópur nemenda úr Klettaskóla tók þátt í alþjóða tennisdeginum ásamt unglingalandsliði Íslands í tennis. Dagurinn var settur þar sem fulltrúar úr báðum hópum gengu með íslenska fánann undir þjóðsöngnum. Að loknum stuttum ræðum þáðu
Alþjóðlegi tennisdagurinn 4.mars
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn mánudaginn 4.mars 2013. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim. Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í tennis munu keppa og
Sverrir Bartolozzi útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012
Sverrir Bartolozzi var útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012 síðastliðinn fimmtudag. Venjan er að afhenda verðlaunin um leið og íþróttamaður Álftaness er krýndur en þar sem Sverrir var veðurtepptur fyrir norðan var ákveðið að fresta því um stund. Sverrir er margfaldur Íslandsmeistari í tennis og er í
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik