TSÍ – ITF þjálfaranámskeið 22.-23. ágúst

TSÍ – ITF Þjálfaranámskeið var haldið s.l. helgi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og tennisvöllum Víkings. Þetta námskeið er eitt af samvinnuverkefnum milli TSÍ og alþjóða tennissambandsins og voru tólf manns skráðir. Fyrsti dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal íþróttamiðstöðunni þar sem var nægilega mikið pláss

TSÍ dómara- og þjálfaranámskeið í ágúst

Tennisamband Íslands í samstarfi við Alþjóða Tennissambandið heldur sérstök dómara- og þjálfaranámskeið núna í ágúst. Bæði námskeiðin eru haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og á tennisvöllum Víkings. Námskeiðin eru að kostnaðarlausu og pizza í boði fyrir þátttakendur. TSI – ITF Dómaranámskeið í tennis, 15.-16. ágúst

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi

Dómaranámskeið II, samantekt

Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði

Dómaranámskeið I – samantekt

Hér er samantekt frá fyrsta dómaranámskeiði ársins sem lauk um þar síðustu helgi  uppi í Tennishöll.  Þátttökendur voru Aleksandar Stojanovic,  Elena María Biasone, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir, Guðrún Emelía Jónsdóttir,  Mikael Kumar Bonifacius og Nitinkumar Rangrao Kalugade. Hópurinn var fjölbreyttur – fimm U15 tennisspilarar  og eitt tennisforeldri. 

Grunnskólamót í tennis!

Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af

Dómaranámskeið TSÍ 2018

Fyrsta dómaranámskeiði ársins lauk í dag í Laugardal.  Þátttakendur voru Arnaldur Máni Birgisson, Daniel Wang Hansen, Eliot Benjamín Robertet,  Eydís Magnea Friðriksdóttir og Pétur Ingi Þorsteinsson. Þau fengu góða kynningu með kennslugögnum alþjóða tennissambandsins varðandi hlutverk dómara og reglur tennisíþróttarinnar.   Hver nemandi fékk sína eigin

Dómaranámskeið TSÍ 2018

Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr,  sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Námskeið nr. 1 Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 & Sunnudaginn,