Dómaranámskeið TSÍ 2018

Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr,  sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik.

Námskeið nr. 1
Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 &
Sunnudaginn, 3.júní kl.9.30-14
Námskeið nr. 2
Laugardaginn, 9.júní kl.9.30-14 &
Sunnudaginn, 10.júní kl.9.30-14

Námskeiðið er að kostnaðarlausu og fer skráning fram á www.tennissamband.iswww.tennis.is og í síma 820-0825