Ungliðar: Dómaranámskeið TSÍ – 1. & 8.desember

Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædda 2004 – 2000  sem áhuga hafa á að læra betur tennisreglurnar og  dæma tennisleiki – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.

Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavik.

Námskeið er næstu tvo laugardaga –

Laugardaginn, 1. desember kl.9-12 &

Laugardaginn, 8. desember kl.9-12 

Námskeiðið er að kostnaðarlausu og hádegismatur innifalin.  Skráning fer  fram á www.tennissamband.iswww.tennis.is og í síma 820-0825.

Takk fyrir.

kveðja, Raj