
Category: Mót

Íslandsmót Innanhúss 2021, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn

Tómas Andri Ólafsson vinnur Luxilon ITN mótið
Tómas Andri Ólafsson vann Luxilon ITN mótið sem lauk í gær. Í öðru sæti var Eliot Robertet og þriðja sæti Dağlar Tanrıkulu. Tómas vann Eliot 9-4 og Daglar vann Ólafur Páll Einarsson líka 9-4. Í B-úrslitakeppninni vann Bryndís Roxana Solomon á móti Karólínu Thoroddsen 9-3.

Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna

US Open 2020 Tribute mót
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Ólafur Helgi hampaði sínum fyrsta ITN titli!
Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni, vann sitt fyrsta ITN tennismót þegar hann lagði Ömer Daglar Tanrikulu, Víking, í úrslitaleik TSÍ – ITF ITN mótinu á Víkingsvöllum í gær. Fyrsta settið var mjög jafnt og náði Daglar að innsigla síðustu loturnar og vann 6-4 eftir einn klukkutíma.

TSÍ – ITF ITN mót nr. 4
Leikjaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&event=44 Reglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Lokahófið – Lokahóf mótsins verður sunnudaginn, 13. september kl. 14:00

Sigurganga Oscar Mauricio í tennis heldur áfram
Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, þurfti að hafa mikið fyrir því í úrslitaleik TSI-ITF ITN keppninni á móti Ólafi Helga Jónssyni, Fjölni, í gær. Leikurinn byrjaði á miðvikudaginn en þurfti að stöðva eftir tvo tíma vegna myrkurs þegar Oscar leiddi 6-3, 3-6, 2-1.

TSÍ – ITF ITN mót #2
17.-20. ágúst Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Mánudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Þriðjudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&d=20200818 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Keppnisreglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825.

Íslandsmótið í Rússa 2020!
Íslandsmótið í Rússa gekk svakalega vel síðasta fimmtudag! Spilað var á 8 völlum með 50 þátttakendum sem er met í þessari keppni. Sigurvegar eða Dream Team i karla og kvennaflokki voru eftirfarandi: Davíð Halldórsson og Boris Kaminsky, Patricia Husakova, Nicole Chakmakova 30 ára og eldri:

Laurent Jegu vann fyrsta mótið í TSÍ – ITF ITN mótaröðinni
Laurent Jegu hjá Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismótinu í nýju TSÍ – ITF ITN mótaröðinni. TSÍ – ITF ITN mótaröðin er samvinnuverkefni milli Tennissambands Íslands (TSÍ) og Alþjóða tennissambandsins (ITF) þar sem keppendur eru skráður í mót samkvæmt þeirra

Mótaskrá: TSÍ – ITF ITN mótaröð
2020 TSÍ – ITF ITN tennismótaröð (27.júlí – 27.ágúst) 1) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 27.-30.júlí 2) TSÍ – ITF U18 Mót (fyrir alla fædda 2002 og yngri) 4.-7.ágúst 3) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 10.-13.ágúst 4) TSÍ – ITF U18

TSÍ – ITF mótaröð hefst mánudaginn, 27. júlí
Í samstarfi við Alþjóða Tennissambandið verður Tennissamband Íslands með mótaröð og fimm þeirra á næstunni – þrjú ITN opin mót og tvö ITN U18 mót á tennisvöllum Víkings. Fyrstu mót hefst mánudaginn, 27. júlí og verður þátttökugjald 1.000 kr. / mót. Keppendur sem taka þátt