
Category: Mót

Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201

ITF Icelandic Senior 30+ Championships, samantekt
ITF Icelandic Senior 30+ Championships lauk áðan. Í úrslitaleik einliða karla hafði Árni Björn Kristjánsson betur gegn Davíð Eli Halldórsson 7-5, 6-4. Þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir kepptu á móti Kristín Inga Hannesdóttir og Inga Lind Karlsdóttir í síðasta riðlaleik kvenna í tvíliðaflokknum.

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag
ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar

Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær
Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær og var þetta fjórða sinn sem keppninni hefur verið haldið, fyrst árið 1995 og svo undanfarin þrjú ár hjá þeim fjórum félögum sem stunda tennis í borginni – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélagið, Víkingur og Þróttur. Fyrstu vikuna var

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag
Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag kl. 16 á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Þetta er keppni milli fjögurra tennisdeilda í Reykjavík – Fjölnis, Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Víkings og Þróttar, og fjórða árið sem keppni er haldin. Keppnin er tvískipt – fyrri vikuna, 10.-16. maí,

Íslandsmót Innanhúss 2021, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn

Tómas Andri Ólafsson vinnur Luxilon ITN mótið
Tómas Andri Ólafsson vann Luxilon ITN mótið sem lauk í gær. Í öðru sæti var Eliot Robertet og þriðja sæti Dağlar Tanrıkulu. Tómas vann Eliot 9-4 og Daglar vann Ólafur Páll Einarsson líka 9-4. Í B-úrslitakeppninni vann Bryndís Roxana Solomon á móti Karólínu Thoroddsen 9-3.

Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna

US Open 2020 Tribute mót
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Ólafur Helgi hampaði sínum fyrsta ITN titli!
Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni, vann sitt fyrsta ITN tennismót þegar hann lagði Ömer Daglar Tanrikulu, Víking, í úrslitaleik TSÍ – ITF ITN mótinu á Víkingsvöllum í gær. Fyrsta settið var mjög jafnt og náði Daglar að innsigla síðustu loturnar og vann 6-4 eftir einn klukkutíma.

TSÍ – ITF ITN mót nr. 4
Leikjaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&event=44 Reglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Lokahófið – Lokahóf mótsins verður sunnudaginn, 13. september kl. 14:00

Sigurganga Oscar Mauricio í tennis heldur áfram
Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, þurfti að hafa mikið fyrir því í úrslitaleik TSI-ITF ITN keppninni á móti Ólafi Helga Jónssyni, Fjölni, í gær. Leikurinn byrjaði á miðvikudaginn en þurfti að stöðva eftir tvo tíma vegna myrkurs þegar Oscar leiddi 6-3, 3-6, 2-1.