Vormót TSÍ, 18.-20.mars 2022

18.-20. mars 2022
VORMÓT  TSÍ
Tennishöllin í Kópavogi

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14
  • Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða.
  • Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –  Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.

Ef þið hafið einhverjar spurningar, vinsamlegast hafið samband við Raj í síma 820-0825 eða með tölvupósti á  raj@tennis.is

Skráningu lýkur  þriðjudaginn 15. mars 2022, kl. 17:00
Mótaskrá verður svo birt 16. mars á heimasíðu TSÍ www.tsi.is

Þátttökugjald:
Barnaflokkar –      Einliðaleikur  3.000 kr.   Tvíliðaleikur  1.500 kr. / mann
Meistaraflokkur ITN – Einliðaleikur   5.000 kr.   Tvíliðaleikur 2.500 kr. / mann

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og þátttöku verðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf  verður svo sunnudaginn 20. mars í beinu framhaldi af úrslitaleikjum ITN

Mótsstjóri:  Raj K. Bonifacius, s. 820-0825 /  raj@tennis.is