Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær.

Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina.

Í karlaflokki mættust  tveir af efstu íslensku karlspilurunum í úrslitaleiknum –   Egill Sigurðsson (Víking) sem er 1.844 á heimslistann og Rafn Kumar núverandi Íslandsmeistari utanhúss. Leikur þeirra endaði 6-1,3-6,6-2  fyrir Rafni Kumar.

Í meistaraflokki tvíliða sigruðu feðgarnir Rafn Kumar og Raj K. Bonifacius á móti Agli og Garima, 9-2.   Freyr og Kári Pálssynir lentu í þriðja sæti.   Í kvenna tvíliðaflokk voru þær Patricia og Diana Ivancheva sigurvegarar með Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir í öðru sæti og Dzelja Ibragic / Lilja Rut Halldórsdóttir og Íva Jovisic / Saule Zukauskaite jafnar í 3. sæti.

Hér eru úrslit frá hinum flokkunum:

U12 Stelpur
1. Riya Nitinkumar Kalugade (HMR)
2. Eyja Linares Autrey (TFK)
3. Gerður Líf Stefánsdóttir (TFK)
U12 Strákar
1. Sveinn Egill Ólafsson (HMR)
2. Emiliana De La O Sastre (HMR)
3. Björn Héðinn Guðmundsson (TFK)
U14 Stelpur
1. Saule Zukauskaite (Fjölnir)
2. Hildur Eva Mills (HMR)
3. Hildur Helga Sigurðardóttir (TFG)
U14 Strákar
1. Daniel Pozo (Fjölnir)
2. Óliver Jökull Runólfsson (TFK)
3. Valtýr Gauti Björnsson (TFK)
U14 Tvíliðaleik
1. Íva Jovisic / Saule Zukauskaite (Fjölnir)
2. Arna Þórey Benediktsdóttir / Hildur Eva Mills (TFG / HMR)
3. Gabriela Dimitrova Tsvetkova / Simona Dobrinova Andreeva (HMR)
B1. Amanda Brák Aðalsteinsdóttir / Sunna Björk Thomasdóttir (HMR)
ITN tvíliðaleik
1. Raj / Rafn Kumar Bonifacius (Víking / HMR)
2. Garima Nitinkumar Kalugade / Egill Sigurðsson (Víking)
3. Freyr / Kári Pálssynir (HMR / TFK)
ITN tvíliðaleik kvenna
1. Diana Ivancheva / Patricia Husakova (TFK)
2. Anna Soffia Grönholm / Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK)
3. Íva Jovisic / Saule Zukauskaite (Fjölnir)
3. Lilja Rut Halldórsdóttir / Dzelja Ibragic (TFK)
ITN kvenna einliða
1. Patricia Husakova (TFK)
2. Garima Nitinkumar Kalugade (Víking)
3. Anna Soffia Grönholm (TFK)
3. Emilía Eyva Thygesen (Víking)
3. Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK)
ITN karla einliða
1. Rafn Kumar Bonifacius (HMR)
2. Egill Sigurðsson (Víking)
3. Raj K. Bonifacius (Víking)

Guðmundur Philip Haraldsson (HMR) og Aurora Sigurrós Colodrero (HMR) sigraði Mini Tennis flokkurinn og Gerður Líf Stefánsdóttir vann U10 barna flokk.

Öll úrslit mótsins má finna hér –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD