Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn tíu ára og yngri með 27 þátttakendur.
Frábær þátttaka var í mótinu og flestir keppendur ánægðir að geta keppt eftir sex mánaða bið.
Foreldrar, áhorfendur og aðrir aðstaðendur eigi mikið hrós fyrir að fylgja gildandi sóttvarna reglur okkar, sérstaklega þau í Mini Tennis í gær.
Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn af þeim sem komust á verðlaunapallinn.
Öll úrslit frá mótinu má finna hér á netinu – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=37328FDB-592B-4913-B2BB-4A160DE6D0B9
Íslandsmót Innanhúss 2021
U10 börn einliðaleik
1 Sveinn Egill Ólafsson
2 Sunna Sasi Altmannshofer
3 Matas Máni Kuvikas
U12 strákar tvíliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson+Andri Mateo Uscategui Oscarsson
2 Viktor Freyr Hugason+Óliver Jökull Runólfsson
U12 strákar einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson
2 Daniel Pozo
3 Viktor Freyr Hugason
U12 stelpur einliðaleik
1 Emilía Eyva Thygesen
2 Eyja Linares Autrey
3 Bryndís Roxana Solomon
U14 strákar einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson
2 Andri Mateo Uscategui Oscarsson
3 Björn August Björnsson Schmitz
U14 stelpur einliðaleik
1 Emilía Eyva Thygesen
2 Saule Zukauskaite
3 Móeiður Arna Sigurðardóttir
U16 strákar einliðaleik
1 Aleksandar Stojanovic
2 Þengill Alfreð Árnason
3 Viðar Darri Egilsson
U16 stelpur einliðaleik
1 Eygló Dís Ármannsdóttir
2 Saule Zukauskaite
3 Bryndís Rósa Armesto Nuevo
U18 strákar einliðaleik
1 Tómas Andri Ólafsson
2 Eliot Robertet
3 Leifur Már Jónsson
U18 stelpur einliðaleik
1 Eva Diljá Arnþórsdóttir
2 Eygló Dís Ármannsdóttir
50 ára karlar einliðaleik
1 Rúrik Vatnarsson
2 Magnús K. Sigurðsson
3 Reynir Eyvindsson
40 ára karlar einliðaleik
1 Oscar Mauricio Uscategui
2 Jonathan Wilkins
3 Ólafur Helgi Jónsson
30 ára kvenna tvíliðaleik
1 Ragnheiður Ásta Guðnadóttir+Hanna Jóna Skúladóttir
2 Inga Lind Karlsdóttir+Ólöf Loftsdóttir
3 Guðrún Ásta Magnúsdóttir+Sigita Vernere
30 ára karlar tvíliðaleik
1 Kolbeinn Túmi Daðason+Ólafur Páll Einarsson
2 Joaquin Armesto Nuevo+Luis Carrillo Rueda
3 Thomas Beckers+Jonathan Wilkins
30 ára kvenna einliðaleik
1 Rut Steinsen
2 Kristín Inga Hannesdóttir
3 Eva Dögg Kristbjönsdóttir
30 ára karlar einliðaleik
1 Raj K. Bonifacius
2 Jónas Páll Björnsson
3 Ömer Daglar Tanrikulu
Meistaraflokk tvenndarleik
1 Ingunn Erla Eiríksdóttir+Birgir Haraldsson
2 Hans Orri Kristjánsson+Hanna Jóna Skúladóttir
3 Kristín Inga Hannesdóttir+Hilmar Hauksson
Meistaraflokk kvenna tvíliðaleik
1 Eygló Dís Ármannsdóttir+Eva Diljá Arnþórsdóttir
2 Kristbjörg Karen Björnsdóttir+Hanna Álfheiður Gunnarsdóttir
Meistaraflokk karlar tvíliðaleik
1 Birkir Gunnarsson+Hjálti Pálsson
2 Tómas Andri Ólafsson+Eliot Robertet
3 Joaquin Armesto Nuevo+Luis Carrillo Rueda
Meistaraflokk kvenna einliðaleik
1 Sofia Sóley Jónasdóttir
2 Anna Soffia Grönholm
3 Eva Diljá Arnþórsdóttir
Meistaraflokk karlar einliðaleik
1 Birkir Gunnarsson
2 Raj K. Bonifacius
3 Hjálti Pálsson