Category: Íslandsmót utanhúss
Skráning í Íslandsmót utanhúss – barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum TFK í Kópavogi 8.- 11. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 5.ágúst kl 18:00 og mótskrá kemur 7.ágúst kl 12:00. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Úrslitaleikir í einliðaleik í
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Íslandsmót utanhúss 2012 – Verðlaunaafhending og grillpartý
Verðlaunaafhending og grillpartý fyrir alla flokka Íslandsmótsins verður haldin í félagsheimli Þróttar í Laugardalnum, laugardaginn 18. ágúst kl. 16:00. Auk hefbundinna verðlauna verður happadrætti svo að allir þátttakendur sem mæta á staðinn geta átt von á óvæntum glaðningi. Allir eru hvattir til að fylgjast með
Iris og Birkir Íslandsmeistarar
Íslandsmóti utanhúss í meistaraflokki karla og kvenna lauk í dag með úrslitaleikjum í einliðaleik karla og kvenna. Í úrslitaleik einliðaleik kvenna mættust Iris Staub og Anna Soffia Grönholm báðar úr Tennisfélagi Kópavogs. Iris sigraði örugglega 6-0 og 6-3 og varð þar með Íslandsmeistari í sjöunda
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar í Laugardalnum. Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvenndarleik.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 13.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – Börn og unglingar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 13.- 18. ágúst næstkomandi.
Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – Meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 8.- 12. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 6.ágúst og mótskrá kemur 7.ágúst kl 18. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Verðlaunafhending verður eftir úrslitaleiki í karla-
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmótið tókst vel og voru veðurguðirnir okkur hliðhollir þrátt fyrir smá rigningu í gær. Ágætis þátttaka var í mótinu en hefði þó mátt vera meiri. Hér fyrir