Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkur

Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvenndarleik.

Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér.

Íslandsmeistari síðustu fimmtán ára bæði í einliða- og tvíliðaleik karla, Arnar Sigurðsson, tekur ekki þátt að þessu sinni og því ljóst að nýr Íslandsmeistari verður krýndur í einliðaleik karla.

Úrslitaleikir í einliðaleik karla og kvenna er kl 16 á sunnudaginn.

Mótstjóri : Grímur Steinn Emilsson s.564-4030, netfang: grimurse@hotmail.com