Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar

Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 12.- 18. ágúst næstkomandi.

Spilað verður í eftirtöldum flokkum:

Einliðaleikir:

  • Karlar/Konur 30 ára +
  • Karlar/Konur 40ára +
  • Karlar/Konur 50 ára +
  • Karlar/Konur 60ára +

Tvíliðaleikir:

  • Karlar/Konur 30 ára +
  • Karlar/Konur 40ára +

Tvenndarleikur

  • Karlar/Konur 30 ára +

Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Skráningu lýkur miðvikudaginn 7.ágúst. Mótskrá verður svo birt hér á síðunni þann 10.ágúst.

Þátttökugjald:

Einliðaleikur: 3.000 kr.
Tvíliðaleikur: 2.000 kr./mann

Grillpartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins.
Mótsgjald skal greiða mótstjóra fyrir fyrsta leik.

Mótstjóri: Steinunn Garðarsdóttir s.861-1828, netfang:tennismot@gmail.com

Vinsamlegast skráið ykkur í mótið með því að fylla inn í formið hér fyrir neðan. Athugið að mikilvægt er að athuga hvort skráning hafi tekist með því að skoða lista yfir skráða keppendur hér fyrir neðan.

Listi yfir skráða keppendur má sjá hér.