Íslandsmót Utanhúss 2018 – mótaskrá

Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 30 ára kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss

Íslandsmót utanhúss 2018

Keppnisstaðir: Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal Barna- og unglingaflokkar frá 7.-12.ágúst Meistaraflokkur frá 7.-12.ágúst Öðlingaflokkar 7.-12.ágúst Loading… Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar /

Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2017

Mótaskrá Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 50 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 40 ára karlar einliða Íslandsmót

Íslandsmót í Tennis 2017 – Skráning!

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2017 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal (Meistara- og öðlingaflokkar) og Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal (Barna- og unglingaflokkar) 8.-13. ágúst 2017 Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar

Íslandsmótið í tennis: Mótaskrá

Fyrstu umferðir íslandsmótsins í tennis hefjast á morgun 8. ágúst. Hér fyrir neðan eru keppnisflokkar sem þið getið smellt á til að finna keppnisdaga og tímar ásamt úrslitum leikja og stöðu þegar þeir eru búnir. Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss –

Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar utanhúss 2015

Íslandsmóti utanhúss lauk í dag með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grön­hölm og Rafn Kumar Bonifacius urðu í dag Íslands­meist­ar­ar ut­an­húss en þau voru bæði að hampa þeim titli í fyrsta skipti. Anna Soffia Grönholm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs sigraði Hjördísi Rósu Guðmunds­dótt­ur sem

Úrslitalaeikir í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun

Leikið verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum á Íslandsmóti utanhúss. Í karlaflokki mætast í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius. Birkir sigraði  Jónas Pál Björnsson í undanúrslitum 6-0 og 6-1. Rafn