Fyrstu umferðir íslandsmótsins í tennis hefjast á morgun 8. ágúst.
Hér fyrir neðan eru keppnisflokkar sem þið getið smellt á til að finna keppnisdaga og tímar ásamt úrslitum leikja og stöðu þegar þeir eru búnir.
Staðsetning – Þróttar tennisvellir, Laugardal, Engjavegi 7, 104 Reykjavík.
Athugið að Mini Tennis verður haldið sunnudaginn 14. ágúst kl. 10:00
Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10.
Úrslitaleikir í meistaraflokki karla verða leiknir kl. 12:00 fimmtudaginn 11. ágúst.
Úrslitaleikir í meistaraflokki kvenna verða leiknir kl. 12:00 sunnudaginn 14. ágúst.
Lokahóf – Grillpartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins á sunnudaginn, 14. ágúst við Þróttaraheimilið.