Íslandsmótið í tennis: Mótaskrá

Fyrstu umferðir íslandsmótsins í tennis hefjast á morgun 8. ágúst.

Hér fyrir neðan eru keppnisflokkar sem þið getið smellt á til að finna keppnisdaga og tímar ásamt úrslitum leikja og stöðu þegar þeir eru búnir.

Mótstafla
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik
Íslandsmót Utanhúss – 50 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 40 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 18 ára tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 16 ára strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 16 ára stelpur einliða
Íslandsmót Utanhúss – 14 ára strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 14 ára tvíliða
Íslandsmót Utanhúss – 12 ára strákar einliða
Íslandsmót Utanhúss – 10 ára börn einliða
Íslandsmót Utanhúss – Mini Tennis einliða
Svo er líka hægt að smella á þennan – – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=2B4D0B69-23EB-4CB8-A890-9881AF9A7CF7   sem sýnir leiki eftir leikmönnum.
Aðrar gagnlegar upplýsingar varðandi mótið:
Staðsetning – Þróttar tennisvellir, Laugardal, Engjavegi 7, 104 Reykjavík.
Athugið að Mini Tennis verður haldið sunnudaginn 14. ágúst kl. 10:00
Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10.
Úrslitaleikir í meistaraflokki karla verða leiknir kl. 12:00 fimmtudaginn 11. ágúst.
Úrslitaleikir í meistaraflokki kvenna verða leiknir kl. 12:00 sunnudaginn 14. ágúst.
Lokahóf – Grillpartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins á sunnudaginn, 14. ágúst  við Þróttaraheimilið.
Mótstjórar –  Raj K. Bonifacius (raj@tennis.is, s. 820-0825) og Þrándur Arnþórsson (thrandur@vefsala.com, s. 821-3919)