Íslandsmót utanhúss 2018

Keppnisstaðir:

  • Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal
    • Barna- og unglingaflokkar frá 7.-12.ágúst
    • Meistaraflokkur frá 7.-12.ágúst
    • Öðlingaflokkar 7.-12.ágúst

Einliðaleikir:

Mini tennis
Strákar/Stelpur 10 ára
Strákar/Stelpur 12 ára
Strákar/Stelpur 14 ára
Strákar/Stelpur 16 ára
Strákar/Stelpur 18 ára
Karlar / Konur Meistaraflokk
Karlar / Konur +30 ára
Karlar / Konur +40 ára
Karlar / Konur +50 ára
Karlar / Konur +60 ára

Tvíliðaleikir:

Strákar/Stelpur 14 ára
Strákar/Stelpur 18 ára
Karlar / Konur Meistaraflokk
Karlar / Konur +30 ára
Karlar / Konur +40 ára
Karlar / Konur +50 ára
Karlar / Konur +60 ára
Tvenndarleikir Meistaraflokks
Tvenndarleik +30 ára
Tvenndarleik +40 ára
Tvenndarleik +50 ára
Vinsamlega athuga að leikmenn sem eru skráður í fleiri en einn einliða / tvíliðaflokk gætu þurfti að keppa í fleiri en tveimur leikjum á dag. Flokkar gætu verið sameinaðir ef þurfa þykir.
Skráningu lýkur miðvikudaginn, 1. ágúst  kl. 12.    Mótskrá verður svo birt á www.tennissamband.is

Boltar

Wilson US Open regular duty.

 

Þátttökugjald:

Einliðaleikur 2.000 kr. (Míni Tennis); 2.500 kr. barna / unglinga; 3.500 kr. meistara / öðlinga
Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann barna / unglinga; 2.500 kr. meistara / öðlinga
Lokahóf verður  í framhaldi af síðasta leik mótsins í Víkingsheimilinu.
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og gott að undirbúa sig  fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp  – skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.