Category: Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót utanhúss lauk um helgina
Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu.
Read More …
Birkir og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar innanhúss 2012
Íslandsmóti innanhúss lauk síðastliðin mánudag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna mættust Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa sigraði 6-3 og 6-1 og varð þar með Íslandsmeistari innanhúss í einliðaleik kvenna annað árið í röð.
Verðlaunaafhending Íslandsmóts innanhúss 2012
Verðlaunaafhending og pizzuveisla Íslandsmóts innanhúss verður í Víkingsheimilinu Traðarlandi 1 á morgun, miðvikudaginn 25.apríl kl 19-20.
Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 19.-23. apríl 2012
Íslandsmót innanhús hefst á morgun fimmtudaginn 19.apríl.
Mótskrár fyrir mótið má sjá hér fyrir neðan:
Íslandsmót innanhúss 19.-23. apríl 2012
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 19.-23. apríl næstkomandi.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2002 eða seinna)
- Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur.
- Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur.
- Öðlingaflokkar, 30, 40 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur.
Andri Íslandsmeistari innanhúss – Hjördís Rósa sexfaldur Íslandsmeistari innanhúss
Íslandsmóti innanhúss lauk síðastliðin miðvikudag með úrslitaleik í meistaraflokki karla. Í úrslitaleiknum mættust Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs. Andri sigraði 6-4 og 6-4 og landaði þar með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli innanhúss í meistaraflokki. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim merka
Andri og Birkir mætast í úrslitum kl 16:30 í dag
Íslandsmóti innanhúss lýkur í dag með úrslitaleik í meistaraflokki karla kl 16:30. Þar mætast í úrslitum Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs. Andri sigraði Davíð Elí Halldórsson Tennisfélagi Kópavogs í undanúrslitum 6-0 og 6-1. Birkir sigraði Jón Axel Jónsson UMFÁ
Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 14.-20.apríl 2011
Íslandsmót innanhúss hefst á morgun fimmtudaginn 14.apríl. Mótskrá fyrir mótið má sjá hér.
ATHUGIÐ að þetta er uppfærð mótskrá. Vegna skráningar og afskráningar í mótinu þá hafa orðið breytingar á nokkrum flokkum, sérstaklega meistaraflokki.
Read More …
Íslandsmót innanhúss 14.-20.apríl 2011
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 14.-20. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
Mini tennis 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 12 ára og yngri Read More …
Sandra Dís og Raj Íslandsmeistarar innanhúss
Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj Kumar Bonifacius úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar innanhúss í meistaraflokki karla og kvenna. Íslandsmótinu lauk á miðvikudaginn en hafði þá staðið þar yfir frá laugardegi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 120 þátttakendur sem stóðu sig allir
Mótskrá fyrir Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót innanhúss hefst á laugardaginn, 27.mars.
Búið er að draga í mótið og má sjá mótskrá hér.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla- og kvenna í einliðaleik sem hefst kl 16:30 miðvikudaginn 31.mars. Read More …
Íslandsmót innanhúss 27. – 31.mars 2010
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 27.-31. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
Mini tennis (fædd 2000 eða seinna)
Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 12 ára og yngri
Read More …