Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 14.-20.apríl 2011

Íslandsmót innanhúss hefst á morgun fimmtudaginn 14.apríl. Mótskrá fyrir mótið má sjá hér.
ATHUGIÐ að þetta er uppfærð mótskrá. Vegna skráningar og afskráningar í mótinu þá hafa orðið breytingar á nokkrum flokkum, sérstaklega meistaraflokki.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
■ 1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
■ 6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
■ 11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
■ 16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og skokka/teygja.

Mótstjórar:
Andri Jónsson                 866-4578          andrijo84@hotmail.com
Jón Axel Jónsson           659-7777          jonaxeljonsson@hotmail.com