Íslandsmót utanhúss lauk um helgina

Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu.

Íslandsmeistarar utanhúss 2012 í öðlingaflokkum eru:

Karlar 30+ einliða – Raj K. Bonifacius
Karlar 30+ einliða B-flokkur – Bjarni Jóhann Þórðarson
Konur 30+ einliða – Steinunn Garðarsdóttir
Karlar 40+ einliða – Raj K. Bonifacius
Karlar 50+ einliða – Gunnar Þór Finnbjörnsson
Karlar 30+ tvíliða – Raj K. Bonifacius og Bjarni Jóhann Þórðarsson
Karlar 40+ tvíliða –Anthony Mills og Bjarni Jóhann Þórðarsson
Tvenndarleikur – Lilja Björk Einarsdóttir og Júlíus Atlason

Öll úrslit í öðlingaflokkum má sjá hér.

Íslandsmeistar utanhúss 2012 í barna- og unglingaflokkum eru:

Mini tennis 10 ára og yngri – Ívan Kumar Bonifacius
Mini tennis 12 ára og yngri – Geir Ragnarsson
10 ára og yngri – Sofia Sóley Jónasdóttir
12 ára og yngri stelpur – Sofia Sóley Jónasdóttir
12 ára og yngri strákar – Björgvin Atli Júlíusson
14 ára og yngri stelpur – Anna Soffia Grönholm
14 ára og yngri strákar – Ingimar Jónsson
14 ára og yngri tvíliðaleikur – Björgvin Atli Júlíusson og Sóley Birna Júlíusdóttir
16 ára og yngri stelpur – Anna Soffia Grönholm
16 ára og yngri strákar – Vladimir Ristic
18 ára og yngri stelpur – Anna Soffia Grönholm
18 ára og yngri strákar – Rafn Kumar Bonifacius

Öll úrslit í barna- og unglingaflokkum má sjá hér fyrir neðan: