
Category: Fréttir
2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013 – Mótskrá
2.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn 12.mars og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
Árshátíð TSÍ 9.mars 2013
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil. Forréttur Grafinn og reyktur lax með fersku salati, snittubrauði og sinnepssósu Aðalréttur Ofnsteikt
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Reykjavík í gær. Hópur nemenda úr Klettaskóla tók þátt í alþjóða tennisdeginum ásamt unglingalandsliði Íslands í tennis. Dagurinn var settur þar sem fulltrúar úr báðum hópum gengu með íslenska fánann undir þjóðsöngnum. Að loknum stuttum ræðum þáðu
Alþjóðlegi tennisdagurinn 4.mars
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn mánudaginn 4.mars 2013. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim. Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í tennis munu keppa og
2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013
2.Stórmót TSÍ verður haldið 12.-17. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða yngri og skipt í 10 og 11/12 ára flokka) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri) • ITN
Árshátíð TSÍ 9.mars 2013
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Read More …
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
1.Stórmóti Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni Kópavogi. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigruðu í einliðaleik í kvenna- og karlaflokki. Hjördís sigraði Önnu Soffíu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í kvennaflokki 6-0 og 6-3 en
1. Stórmót TSÍ 15.-18.febrúar 2013 – Mótskrá
1.Stórmót TSÍ hefst á föstudaginn 15.febrúar og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrá má sjá hér.
Read More …
1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar 2013
1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis 10 ára og yngri 12 ára og yngri 14 ára og yngri ITN styrkleikaflokkur Ekki verður keppt í tvíliðaleik að þessu sinni. Lágmarkslengd í hverjum leik í ITN flokki
Sverrir Bartolozzi útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012
Sverrir Bartolozzi var útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012 síðastliðinn fimmtudag. Venjan er að afhenda verðlaunin um leið og íþróttamaður Álftaness er krýndur en þar sem Sverrir var veðurtepptur fyrir norðan var ákveðið að fresta því um stund. Sverrir er margfaldur Íslandsmeistari í tennis og er í
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu annað árið í röð
Meistaramótinu lauk nú um helgina en á því keppa 8 stigahæstu karlar og 8 stigahæstu konur landsins samkvæmt stigalista TSÍ. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar þetta mót. Í úrslitaleiknum sigraði hún
Úrslit í meistaramóti og uppskerathátíð í kvöld
Í dag lauk þriðju og síðustu umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2013. Úrslit leikja urðu þessi: Hekla – Selma 6-3 og 6-1 Hjördís – Andrea 6-3 og 6-2 Magnús – Hinrik 6-2 og 6-3 Rafn – Sverrir 6-2 og 6-1 Sofia Sóley – Selma 60-26-61