Category: Fréttir
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2021
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2021 og gert var vegna ársins 2020. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur umsókna er
Andlát: Hjálmar Aðalsteinsson
Nokkrir félagar mæla sér mót í tennis. Veðrið er ekki upp á það besta, það er rigningarsuddi og það gustar. Kannski er bara best að sleppa þessu. Þá kemur hjólandi út úr rigningunni sterklegur maður með bros á vör geislandi af lífsgleði. Hjalli er mættur,
Innanhúss tennisvellir í Reykjavík
Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR) erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félaginu að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík. Sérstaklega vegna vaxandi áhuga fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá
Tennisspilarar ársins 2017!
Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara
MBL: Víkingur fær nýja tennisvelli
Reykjavíkurborg undirbýr útboð á fjórum nýjum tennisvöllum í Fossvogi fyrir tennisdeild Víkings. „Ég var á fundi með borginni í síðustu viku og það er verið að vinna að útboðinu. Það er talað um að þetta fari í útboð í haust þannig að þetta ætti að
Tennisdeild Víkings 89 ára!
Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag! Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017. Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.
Fréttatilkynning: Ákvörðun um að fjarlæga tennisvelli Víkings nú í vor dregin til baka.
Eins og fram hefur komið í fréttum tók aðalstjórn Víkings þá ákvörðun að láta fjarlægja tennisvellina úr Víkinni í vor. Ákvörðunin var byggð á þeim forsendum að fjármunir hafa ekki fengist frá Reykjavíkurborg til að viðhalda völlunum og liggja þeir undir skemmdum. Þær fréttir hafa nú
Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli!
Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Á blaðamannafundi Tennissambands Íslands í dag gaf Björn sér tíma til að svara spurningum fjölmiðla. Að sögn Björns
Goðsögn í tennisheiminum á Íslandi
Tennisgoðsögnin Björn Borg er staddur hér á landi þar sem sonur hans er að taka þátt í Kópavogur Open. Í tilefni af því hefur hann fallist á að spjalla við íslenska fjölmiðla á stuttum blaðamannafundi. Blaðamannafundurinn verður haldinn föstudaginn 27. maí kl. 15:00 í Tennishöllinni
Rafn Kumar keppir á mótaröð danska tennissambandsins
Rafn Kumar Bonifacius landsliðsmaður er staddur í Danmörku þessa dagana þar sem hann er að keppa á mótaröð Danska tennissambandsins. Hann komst í gegnum forkeppni á KB Erhvervsklub Cup mótinu eftir að hafa unnið tvo leiki, á móti André Biciusca Meinertz (nr.79) 6-0, 6-2 og
28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður
28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ
Capital Inn Reykjavík Open U16 6.-12.júní 2016
Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings 6.-12.júní næstkomandi. Tennismótið er opið bæði fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000, 2001 2002 og 2003. Allir geta keppt í einliða- og tvíliðaleik.