Tennisdeild Víkings 89 ára!

Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag!  Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017.  Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.