U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi

Haldin verða samtals fimm Tennis Europe  (tvö U14 –  fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005  til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins;   þrjú  U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö  ITF U18 mót (fyrir börn fædd frá 1. janúar 2001 til 31.desember 2006 og eru 13 ára á fyrsta degi mótsins) –
Áður en krakkar geta tekið þátt í mótum á vegum Tennis Europe og ITF, Þá er nauðsynlegt að fá keppnisleyfi sem heitir “IPIN” – International Player Identification Number, sem kostar US$40.  Fyrir ykkur sem hafið aldrei keppt í svona mótum eru hér leiðbeiningar: – http://www.tenniseurope.org/page/16409/Guide-for-Players    Og fyrir ykkur sem hafa keppt áður í Tennis Europe / ITF mótum, þá er hægt að endurnýju IPIN ykkar hér:- https://ipin.itftennis.com/login.asp?flags=Y&referrerid=&languagecode=ENG