Author: admin
Íslandsmót Innanhúss 2022, 21.-24. apríl
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 23. apríl, kl.12.30 – 14.00 Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða-
Stuðningsmót fyrir Úkraínu
Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu. Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu. Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem
Vormót TSÍ, samantekt
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima, sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust tveir af
VORMÓT TSÍ – 18.-20.mars – Mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða – Markmið ITN styrkleika kerfisins er
8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Alþjóða tennissambandið styður jafnrétti og Hjörtur Þór Grjetarsson formaður Tennissambands Íslands og formenn um heim allan hafa skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Hér má sjá Hjört undirrita yfirlýsinguna (Miðlaland framleiddi). Jafnréttisáætlun ITF, alþjóða tennissambandsins Myndband frá Aljþjóða tennissambandinu
Vormót TSÍ, 18.-20.mars 2022
18.-20. mars 2022 VORMÓT TSÍ Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –
Fréttatilkynningar ÍSÍ, Tennis Europe og ITF vegna innrásarinnar í Úkraínu
Fréttatilkynning ÍSÍ Til fjölmiðla Reykjavík, 2. mars 2022 Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir
Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda
Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2021
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2021 og gert var vegna ársins 2020. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur umsókna er
Úrslit frá Jóla-Bikarmót TSÍ 2021
Meistaraflokk Karlar einliða Úrslit Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings, vann Hjalta Pálsson, Tennisdeild Fjölnis, 6-2 5-7 6-2 3. sæti Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings, vann Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs, 7-5 6-1 Meistaraflokk Kvenna einliða Úrslit Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs, vann Anna Soffia
Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta