Hörkur leikir á EYOF

Íslenska U15 landsliðið heldur áfram að keppa á EYOF – Andri Mateo Uscategui Oskarsson keppti við Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan og tapaði í tveimur jafnum sett, 7-5, 7-5.  Ómar Páll Jónasson vann á móti Nasim Malikova, líka frá Aserbaidjan, 7-5, 6-3 og stelpurnar þurfti að

Sigrar á EYOF

Íslenska EYOF keppendur náði sér á strikið í “B keppni” í dag og unnu þremur af fjórum leikir í einliðaleik.   Hildur Eva Mills sigraði Khadija Jafarguluzade frá Aserbaidjan, 6-2, 6-1.   Íva Jovisic var svo næst að keppa og vann hún Madina Babayeva, líka frá Aserbaidjan,

Erfið fyrsta umferð á EYOF

Fyrsta umferð á EYOF í einliðaleik reyndist of erfitt fyrir Íslenska liðið og töpuðum við alla leikjana.   Hildur Eva Mills keppti við Marina Quesada Oyonarte, næst bestu stelpa frá Spáni,  og tapaði  6-0, 6-0.   Marina var fljott að vinna fyrsta þrjár loturnar en Hildur kom

Þróunastjóri ITF í heimsókn

Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ.   Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið  “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/)  fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8)   Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking