Þróunastjóri ITF í heimsókn

Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ.   Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið  “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/)  fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri