Garima og Rafn Kumar sigruðu á Íslandsmót Utanhúss TSÍ

Garima Nitinkumar Kalugade úr Víkingi og  Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur  fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Íslandsmót Utanhúss TSÍ sem lauk í gær.

Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var mjög jafn og fór í þrjú sett þar sem Garima hafði betur gegn Sofiu Sóleyu Jónasdóttur úr Tennisfélag Kópavogs,  2-6 6-2 6-4 .  Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius, Vikingi,  6-2 og 6-1 í úrslitaleik karla.  Þetta er því þriðja árið í röð sem Rafn Kumar sigrar Íslandsmót Utanhúss og fyrst hjá Garima.

Í þriðja sæti í karlaflokki var Freyr Pálsson úr Víking. Hann sigraði Valdimar Eggertsson, HMR, í hörkuleik um þriðja sætið 6-3, 3-6, 6-2. Anna Soffia Grönholm varð í þriðja sæti í kvennaflokki með því að sigra Eyglós Dís Ármannsdóttir 6-1 6-1 í leiknum um þriðja sætið.

Mótstaflanir má skoða betur hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ed0ca15-23c3-4d5b-84ca-ddc35f4c80d6

Úrslit í öðrum flokk­um:

Mini Tennis
Sigurvegara voru Hekla Bryndísar Eiríksdóttir (TFK) og Guðmundur Brynjar Bergsson (Víking)

U10 börn einliðaleik
1. Jón Reykdal Snorrason (TFK)
2. Paula Marie Moreno Monsalve (Fjölnir)
3. Hildur Sóley Freysdóttir (Víking)

U12 strákar einliðaleik
1. Juan Pablo Moreno Monsalve (Fjölnir)
2. Jón Reykdal Snorrason (TFK)
3. Magnús Egill Freysson (HMR)

U12 stelpur einliðaleik
1. Gerður Líf Stefánsdóttir (TFK)
2. Hildur Sóley Freysdóttir (Víking)
3. Hekla Bryndísar Eiríksdóttir (TFK)

U14 strákar einliðaleik
1. Daniel Pozo (Fjölnir)
2. Ómar Páll Jónasson (TFK)
3. Valtýr Gauti Björnsson (TFK)

U14 stelpur einliðaleik
1. Riya Nitinkumar Kalugade (HMR)
2. Eyja Linares Autrey (Víking)
3. Gerður Líf Stefánsdóttir (TFK)

U16 strákar einliðaleik
1. Daniel Pozo
2. Valtýr Gauti Björnsson

U16 stelpur einliðaleik
1. Hildur Eva Mills (HMR)
2. Anna Katarína Thoroddsen (HMR)
3. Hildur Helga Sigurðardóttir (HMR)

U16 börn tvíliðaleik
1. Ómar Páll Jónasson (TFK) / Daniel Pozo (Fjölnir)
2. Íva Jovisic (Fjölnir) / Saule Zukauskaite (Fjölnir)
3. Hildur Eva Mills (HMR) / Anna Katarina Thoroddsen (HMR)

U18 stelpur einliðaleik
1. Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir)
2. Saule Zukauskaite (Fjölnir)
3. Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir)

+60 karlar einliðaleik
1. Reynir Eyvindsson (Fjölnir)
2. Einar Óskarsson (TFK)

+50 karlar einliðaleik
1. Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir)
2. Rúrik Vatnarsson (Víking)
3. Magnús K. Sigurðsson (Víking)

+40 kvenna tvíliðaleik
1. Eva Dögg Kristbjörnsdóttir (HMR) / María Pálsdóttir (HMR)
2. Ragnheiður Ásta Guðnadóttir (Víking) / Hanna Jóna Skúladóttir (Víking)
3. Danielle Neben (TFK) / María Sigmundsdóttir (TFK)

+40 kvenna einliðaleik
1. Eva Dögg Kristbjörnsdóttir (HMR)
2. Danielle Neben (TFK)
3. María Pálsdóttir (HMR)

+40 karlar einliðaleik
1. Jónas Páll Björnsson (TFK)
2. Smári Antonsson (Víking)
3. Jonathan Wilkins (HMR)

+30 tvenndarleik
1. Sigita Vernere (HMR) / Jonathan Wilkins (HMR)
2. Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir) / Eva Dögg Kristbjörnsdóttir (HMR)
3. Ævar Rafn Björnsson (Fjölnir) / Kristín Dana Husted (HMR)

+30 kvenna tvíliðaleik
1. Diana Ivancheva (TFK) / Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir)
2. Margrét Óskarsdóttir (HMR) / Sigita Vernere (HMR)

+30 kvenna einliðaleik
1. Ingunn Erla Eiríksdóttir (Fjölnir)
2. Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir)
3. Ása Björg Guðlaugsdóttir (Fjölnir)

+30 karlar einliðaleik
1. Raj K. Bonifacius (Víking)
2. Smári Antonsson (Víking)
3. Harry Williams (Fjölnir)

Meistaraflokk tvenndarleik
1. Anna Soffia Grönholm (TFK) / Davíð Elí Halldórsson (TFK)
2. Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) / Ómar Páll Jónasson (TFK)

Meistaraflokk kvenna tvíliðaleik
1.Anna Soffia Grönholm (TFK) / Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK)
2. Íva Jovisic (Fjölnir) / Saule Zukauskaite (Fjölnir)
3. Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) / Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir)

Meistaraflokk karlar tvíliðaleik
1. Rafn Kumar Bonifacius (HMR) / Raj K. Bonifacius (Víking)
2. Freyr Pálsson (Víking) / Kári Pálsson (TFK)
3. Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir) / Jonathan Wilkins (HMR)

Meistaraflokk karlar einliðaleik
1. Rafn Kumar Bonifacius (HMR)
2. Raj K. Bonifacius (Víking)
3. Freyr Pálsson (Víking)

Meistaraflokk kvenna einliðaleik
1. Garima Nitinkumar Kalugade (Víking)
2. Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK)
3. Anna Soffía Grönholm (TFK)

Öll úrslit mótsins má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6