TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi.

Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8)   Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking í karla flokk og Fjölnir á móti HMR A í kvenna (https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78).

Núna í vikunni verður leikir í meistaraflokkurinn, í næstu viku barna- og unglinga flokkar og þar næst öðlinga flokkana.  Það er ennþá hægt að skrá sig í barna- og unglinga flokkar (til 7. júlí)  og öðlingaflokkana (til 14. júlí)  –    https://tsi.is/2023/05/islandsmot-tsi-i-lidakeppni-2023-skraning/