Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska landsliðið í tennis keppti í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu á móti Eric Cervos Noguero og Victoriu Jimenez Kasintseva (185 á heimslistanum) í tvenndarleik. Anton Jihao Magnússon og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu fyrir hönd Íslands. Þau voru að spila saman í fyrsta skipti og