Stefna TSÍ 2024 – 2030

Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa hag af því að sjá íþróttina vaxa og dafna á næstu árum. Skjalið má skoða hér:

Stefna TSI 2024-2030_2