

Úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2019
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tennisdeild Víkings sigruðu í meistaraflokki á stórmóti Tennissambands Íslands sem fram fór á nýju tennisvöllunum í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Alls voru 75 keppendur á mótinu. Hér fyrir neðan eru lokaúrslit mótsins. Úrslit

Mótskrá 1.Stórmót TSÍ, 1.- 3.nóvember
Hér er upplýsingar um 1. stómót okkar. Það er hægt að smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. 1.Stórmót TSÍ ITN 1.Stórmót TSÍ U14 1.Stórmót TSÍ U12 1.Stórmót TSÍ U10 Ef fólk vilja sjá alla leikina sína, þá er það líka


Árshátíð TSÍ 2019!
Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…



1. Stórmót TSÍ – 1.-3. nóvember 2019
1. Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 3. nóvember 2019 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum


Dómaranámskeið I & II
Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort


TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi). Fimm félög tóku þátt nú í ár


Raj hefur keppni á heimsmeistaramóti öðlinga í Portúgal með sigri!
ITF Heimsmeistaramót öðlinga (+50, +55 og +60) í tennis hófst í dag í Lissabon, Portugal. Samtals eru yfir 600 keppendur frá 70 mismunandi löndum – karlar og konur, að taka þátt í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Raj K. Bonifacius er fulltrúi Íslands í ár og vann


Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019 -framhald
Loading… Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og U14 leikmenn þurfa að vera amk. 11 ára gamlir á árinu. Skráningu lýkur 13. ágúst kl. 18 og verður mótskrá birt á www.tennissamband.is 15.


Davis Cup grúppa IV í San Marino 2019
Dagana 15. – 20. júlí tekur karlalandslið Íslands þátt í Davis Cup, heimsmeistaramóti í tennis. Mótið er haldið í San Marino að þessu sinni og eru 10 þátttökuþjóðir. Meðal þeirra eru Írland, Kýpur, Armenía og Albanía og nokkrar minni þjóðir auk heimamanna. Keppt verður í


Alþjóða unglinga tennismót U18 hérlendis
Fyrra af tveimur alþjóðlegum U18 tennismótum hérlendis – “ITF U18 City Park Hotel Icelandic Open”, lauk í gær. Keppt var í einliða- og tvíliðaleik á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum Reykjavík. Fimm íslenskir krakkar ásamt áttatíu öðrum krökkum frá tuttugu og tveimur mismunandi löndum tóku þátt


Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Meistaraflokkur
Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) unnu Evu Diljá Arnþórsdóttur og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hafði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán


Íslandsmót Liðakeppni TSÍ
Tennisfélag Kópavogs (TFK) tryggði sér titillinn í dag þegar Jón Axel Jónsson og Jónas Páll Björnsson unnu 3-0 sigur á móti Agli G. Egilssyni og Ólafi Helga Jónssyni frá Fjölni. Jón Axel og Jónas unnu Egil og Ólaf í tvíliðaleik 9-4. Síðar vann Jón Axel