Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19

Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl.

Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020.

Tennissamband Íslands fylgir ákvörðunum TE og ITF og fellir niður fyrirhuguð mót TE – Kópavogur Open U14 og U16, sem halda átti í byrjun apríl.

Þessi ákvörðun, hefur að svo stöddu, ekki áhrif á Íslandsmót innanhúss sem fyrirhugað er að halda dagana 26.-29. mars 2020.

Við munum fylgjast náið með gangi mála og fylgjum tilmælum heilbrigðisyfirvalda í samráði við ÍSÍ.

 

Regarding COVID-19

In line with the sport´s governing body we hereby announce a six-week postponement or cancelation of international tournaments until the week of April 20th.

Both of which TE and ITF announced so earlier today, 12.03.2020.

This means the planned TE-Kopavogur U14 and U16 tournaments scheduled for 6-12. April and 13-19. April have been canceled.

This decision does not effect the planned indoor Icelandic Champions Tournament scheduled for 26-29. March, until further notice.

The Icelandic Tennis Association is closely monitoring the situation along with the National Olympic Sports Association of Iceland and follows the guidelines of the Icelandic Health Authorities.


Sóttvarnarreglur

Tennisdagatal TSÍ!