Skráning: Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020!

Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.    Keppendur í U18/U16 flokkum  þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og  U14 leikmenn þurfa að vera að minnsta kosti 11 ára gamlir á árinu.

Skráningu í unglinga og öðlinga flokkar lýkur miðvikudaginn, 24. júní  og 1. júlí fyrir meistaraflokk.

Mótskrá verður birt á www.tennissamband.is