Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022

Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS – 13.-19. júní 2022

Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir Míni Tennis Börn 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karla/Kvenna Meistaraflokkur Karlar/Konur 30 ára+ Karlar/Konur 40 ára+ Karlar/Konur

Stuðningur við ákvörðun LTA og AELTC

We, the undersigned federations, support the position the LTA and AELTC have taken regarding Russian and Belarusian players competing in events in Great Britain. In these exceptional times, tennis must do all it can to stand with the people of Ukraine against the hostility of

Ársþing TSÍ 2022!

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn

Stuðningsmót fyrir Úkraínu

Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu. Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu. Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem

Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af